Veiðikortið 2019

Veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 34 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. 

Kaupa Veiðikortið

Frí heimsending

 

 
 
 
 
 
 
 

Sölustaðir

Veiðikortið fæst á sölustöðum N1, Olís, Íslandspósti og veiðivöruverslunum um land allt. 

Einnig er rétt að benda á að mörg stéttar- og starfsmannafélög niðurgreiða Veiðikortið 2018.

Einnig er hægt að kaupa kortið hér á vefnum og er kortið þá sent með pósti ykkur að kostnaðarlausu.

Skráðu þig á póstlistann

Hvenær opna vötnin?

Opnunartími vatnanna 2019

 

Bæklingur

Veiðikortsins 2019

 

Rafræn skráning

Á veiðibók.is eða á Excel

Veiðikortið

Er á samfélagsmiðlunum

Nú er rétti tíminn til að setjast niður og skipuleggja veiðiferðir sumarsins með Veiðikortið í vasanum!

Fréttir

20. apr. 2019

Þingvallavatn - urriðatímabilið er byrjað!

í dag, 20. apríl hefst formlega veiði í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Veiðin hefur farið vel…
14. apr. 2019

Kleifarvatn á Reykjanesi opnar á morgun!

Nú eru veiðivötnin að opna hvert af öðru. Á morgun, 15. apríl opnar fyrir veiði í…
12. apr. 2019

Vatnaveiðin fer rólega af stað

Það er ekki hægt að segja annað en að vatnaveiðin hafi farið rólega af stað. Fyrstu dagar…
10. apr. 2019

Meðalfellsvatn opnar 19. apríl - Villa í bæklingi

Í bæklingi Veiðikortsins 2019 laumaðist ein villa tengd Meðalfellsvatni, en eins og kynnt…

Myndaalbúm

Endilega kíktu á myndaalbúmin okkar frá vatnasvæðum Veiðikortsins!

ozio_gallery_jgallery
Ozio Gallery made with ❤ by Open Source Solutions