Veiðikortið 2017

Veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 35 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. 

Kaupa Veiðikortið

Frí heimsending

 

 
 
 
 
 

Sölustaðir

Veiðikortið fæst á sölustöðum N1, Olís, Íslandspósti og veiðivöruverslunum um land allt. 

Einnig er rétt að benda á að mörg stéttar- og starfsmannafélög niðurgreiða Veiðikortið 2017.

Einnig er hægt að kaupa kortið hér á vefnum og er kortið þá sent með pósti ykkur að kostnaðarlausu.

Skráðu þig á póstlistann

Hvenær opna vötnin?

Opnunartími vatnanna 2017

 

Bæklingur

Veiðikortsins 2017

 

Rafræn skráning

Á veiðibók.is eða á Excel

Veiðikortið

Er á samfélagsmiðlunum

Nú er rétti tíminn til að setjast niður og skipuleggja veiðiferðir sumarsins með Veiðikortið í vasanum!

Fréttir

19. jún. 2017

Góð veiði á Skagaheiði

Lárus Óskar og félagar fór í sína árlegu veiðiferð á Skagaheiði (Ölvesvatn) um síðustu…
29. maí. 2017

Vestmannsvatn gaf vel í gær!

Það hafur verið fín veiði í Vestmannsvatni það sem af er sumri. Sveinn Þór Arnarsson,…
20. maí. 2017

Kuðungableikjan mætt til leiks!

Svo virðist sem að kuðungableikjan sé loksins mætt í þjóðgarðinn og er hún vel væn.…
04. maí. 2017

Urriðinn kominn á stjá í þjóðgarðinum

Frekar rólegt hefur verið að urriðamiðum í Þingvallavatni í landi þjóðgarðsins frá því…