Veiðikortið 2017

Veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 35 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. 

Kaupa Veiðikortið

Frí heimsending

 

 
 
 
 
 

Sölustaðir

Veiðikortið fæst á sölustöðum N1, Olís, Íslandspósti og veiðivöruverslunum um land allt. 

Einnig er rétt að benda á að mörg stéttar- og starfsmannafélög niðurgreiða Veiðikortið 2017.

Einnig er hægt að kaupa kortið hér á vefnum og er kortið þá sent með pósti ykkur að kostnaðarlausu.

Skráðu þig á póstlistann

Hvenær opna vötnin?

Opnunartími vatnanna 2017

 

Bæklingur

Veiðikortsins 2017

 

Rafræn skráning

Á veiðibók.is eða á Excel

Veiðikortið

Er á samfélagsmiðlunum

Nú er rétti tíminn til að setjast niður og skipuleggja veiðiferðir sumarsins með Veiðikortið í vasanum!

Fréttir

08. ágú. 2017

Svínavatn í Húnavatnssýslu

Svínavatn í Húnavatnssýslu er gjöfult og aðgengilegt veiðivatn skammt frá Blönduósi.…
01. ágú. 2017

Hörku bleikjuveiði úr Þingvallavatni

Það er sannkallaður draumatími silungsveiðimanna um þessar mundir. Bleikjan er komin nær…
30. júl. 2017

Úlfljótsvatn: Hluti veiðisvæðist lokað vegna skátamóts.

Við Úlfljótsvatn er í gangi alþjóðlegt skátamót World Scout Moot og stendur það fram á…
21. júl. 2017

Risaurriði úr Úlfljótsvatni!

Úlfljótsvatn hefur að geyma rígvæna urriða og veiðast þar nokkrir vænir á hverju…