Fréttir
12. apr. 2010
Það var hálfgert leiðindarveður í gær við Meðalfellsvatn, en menn létu það ekki á sig fá og voru margir að veiða.
Cezary skellti sér í vatnið í gær og má sjá glæsilegan afrakstur hér fyrir neðan.
 
Glæsileg veiði þetta! Bland af urriða og sjóbirting
 
Svona leit þetta út í gær 11.4 2010.
Með kveðju,
Veiðikortið
 
 

Fréttasafn

Veldu ár: