Fréttir
28. jún. 2009
 
Björgvin Guðmundsson skaust eina kvöldstund í Úlfljótsvatn og fékk pattaralega bleikju á fluguna.
Það er fínn lofthiti og bleikjan farin að veiðast í auknum mæli við landið.  Hvetjum því menn til að nota góða veðrið og skella sér í veiði.  Í dag er veiðidagur fjölskyldunnar, þannig að það er frítt í fjölda veiðivatna vítt og breitt um landið.  Sjá eldri frétt um Veiðidag fjölskyldunnar.
 
Falleg veiði  sem Björgvin Guðmundsson fékk á fluguna 23. júní sl.
 

Fréttasafn

Veldu ár: