Fréttir
06. maí. 2009
Ólafur Veigan Jarlsson sýndi það og sannaði að það eru ekki bara stórir urriðar sem koma á land í Kleifarvatni, en hann landi 5 punda bleikju þar í gærkvöldi.
Hér má sjá myndir af þessari boltableikju og þökkum við Ólafi fyrir að senda okkur myndirnar.
 
 
Boltableikja sem Ólafur Jarl fékk í gærkvöldi í Kleifarvatni.    /Mynd Ólafur Jarl
 
Ólafur Jarl með bleikjuna góðu.
 
 
 
 

Fréttasafn

Veldu ár: