Fréttir
05. maí. 2009
Það er gaman að veiða á Þingvöllum í Þjóðgarðinum.  Birgir Guðmundsson fékk þessa fallegu bleikju hér fyrir neðan í Þjóðgarðinum 1. maí. 
Einnig heyrðum við í veiðimönnum sem voru búnir að vera í Hraunsfirði í dag og fengu þeir 6 fallegar bleikjur í dag, þannig að það er reynandi fyrir menn að skella sér þangað.
 
Birgir Guðmundsson fékk þessa fallegu bleikju þann 1. maí á Þingvöllum
 
 
Mk,
Veiðikortið
 
 

Fréttasafn

Veldu ár: