Fréttir
08. apr. 2008
Cezary Fijalkowski fékk frábæra kvöldveiði í Vífilsstaðavatni í ljósaskiptum um kl. 21.   Hann fékk 4 punda urriða og missti tvo.  Hann fékk einnig fína veiði á laugardagskvöldið. 
Hann Cezary virðist kunna vel á urriðan, en í fyrra fékk hann mjög góða urriðaveiði í Þingvallavatni. 
Veiðikortið þakkar Cezary kærlega fyrir að miðla þessum myndum og upplýsingunum.
 
 
 
Cezary Fijalkowski með fallega kvöldveiði úr Vífilsstaðavatni 8. apríl 2008

Fréttasafn

Veldu ár: