Fréttir
21. ágú. 2007
Haukadalsvatn - fín sjóbleikjuveiði síðustu daga.
Töluvert hefur verið að ganga af sjóbleikju í Haukadalsvatn og veiðimenn hafa verið að fá fína veiði.   Leyfilegt er að veiða í Haukadalsvatni fyrir landi Vatns til 30. september.
Einnig óskum við eftir fréttum af vatnsvæðum Veiðikortsins þannig að ef þú ert nýkomin úr veiði endilega sendu okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fréttasafn

Veldu ár: