Fréttir
24. sep. 2006
 
Sumarið er búið að vera nokkuð gott í Syðridalsvatni fyrir vestan.  Minna hefur þó verið af bleikju nú í sumar ef miðað er við síðustu sumur og er það nokkuð í takt við hegðun sjóbleikjunnar víðar á landinu.  Lax hefur verið að veiðasta í auknu mæli í vatninu og hefur á annan tug laxa veiðst þar í sumar.

 

Fréttasafn

Veldu ár: