Fréttir
20. júl. 2006
 
Fengum sendar myndir frá Alex Lee Rosado af glæsilegri veiði úr Hraunsfjarðarvatni sem teknar voru 16. júlí 2006. Yfirleitt gefur urriðinn sig best í ljósaskiptun.  Þetta eru fallegir fiskar.
 
 

Fréttasafn

Veldu ár: