Fréttir
24. jún. 2015
Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn næsta, 28. júní.
Hvetjum fjölskyldur til að gera sér glaðan dag og kíkja í rúmlega 30 vötn sem verða í boði án endurgjalds! 
 
Vatnaveiði er skemmtilegt fjölskyldusport! Veiðidagur fjölskyldunnar hefur verið haldinn af Landssambandi Stangaveiðifélaga í rúmlega 30 ár
 
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

Fréttasafn

Veldu ár: