Fréttir
21. ágú. 2016

Sigurður Valdimar Steinþórsson var fyrir vestan í gær.  Hann tók þar skemmtilega mynd af Sauðlauksdalsvatni úr flygyldi sínu.

Veiðin var frekar rólegt en þurrt hefur verið fyrir vestan í sumar og fiskurinn því í frekar litlu tökustuði.


Hér má sjá hversu glæsilegt Sauðlauksdalsvatnið er séð úr lofti.   mynd/ Sigurður V. Steinþórsson

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

 

Fréttasafn

Veldu ár: