Fréttir
30. ágú. 2016

Nú er haustið farið að banka á dyrnar og fyrstu vötnin farin að loka fyrir veiðimönnum.

Á morgun, 31. ágúst, er síðasti dagurinn sem boðið er upp á veiði í Hítarvatni. 

Við vekjum athygli á að gott er að kynna sér opnunartíma vatnanna vel áður en lagt er af stað í veiði í september en opnunartíma vatnanna má skoða hér.

 

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

 

 

Fréttasafn

Veldu ár: