Fréttir
Mars 2017
Vatnaveiðin hefst formlega um næstu mánaðarmót!
Þann 1. apríl verður opnað formlega fyrir veiði í nokkrum vötnum innan Veiðikortsins. Veturinn hefur verið óvenju mildur og má reikna með að óvenju mikið líf verði í vötnum í apríl.
Janúar 2017

Þriðja árið í röð mun FOS.IS standa fyrir hnýtingarviðburði nú í febrúar. Eins og áður fer viðburðurinn fram á Facebook þar sem hnýtarar setja inn myndir af þeim flugum sem þeir eru að hnýta og áhugamenn um flugur og fluguhnýtingar geta virt afraksturinn fyrir sér.

 

Lesa meira...

Yfirstandandi vetur hefur verið óvenju góður og er með þeim hlýrri síðustu árin og má benda á að mörg vötn eru ennþá íslaus. 

Í gegnum árin hefur iðulega verið hnausþykkur ís á flestum vötnum og dorgveiðimenn hafa geta stundað sína iðju að mestu í janúar, febrúar og mars. Þeir þurfa eflaust að fara upp á hálendið til að finna ísilögð vötn með nægilega þykkum ís.

Lesa meira...

Fréttasafn

Veldu ár: