Fréttir
30. júl. 2021

Þar sem flest tjaldstæði eru að verða þétt setin fyrir Verslunarmannahelgina er rétt að benda á að ábúendur á Stórulág við vatnið Þveit var að opna nýtt tjaldsvæði fyrir rúmri viku.

Veiðimenn sem verða á faraldsfæti og ætla sér austur á firði geta kynnt sér þetta fína tjaldstæði þar sem má finna hreinlætisaðstöðu og rafmagn.  Það er alveg tilvalið að stoppa við Þveit og gista á tjaldstæði þeirra hjóna Jóhönnu og Sigurðar á Stórulág og njóta þess að veiða í Þveit á leiðinni austur.  Nánari upplýsingar um tjaldsstæðið má finna á Facebook-síðu þeirra:  https://www.facebook.com/myllulaekur

 

 

 

 

Með veiðikveðju og góða helgi!

Veiðikortið

 

 

 

 

Fréttasafn

Veldu ár: