Fréttir
September 2014
DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU 16.SEPTEMBER OG UNDRAHEIMUR ÞINGVALLA HJÁ ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Lesa meira...

Nú þegar hafa nokkur vötn lokað eins og t.d. Hítarvatn, Skriðuvatn og Svínavatn.  

Lesa meira...

Nú eru aðeins fáir veiðidagar eftir í flestum vatnasvæðum Veiðikortsins.  Þrátt fyrir að daginn er tekið að stytta þá er iðulega fín veiðivon og birtan skemmtileg.

Lesa meira...

Ágúst 2014
Ef þú hefur hug á að prófa nýjar slóðir er rétt að benda Veiðikortshöfum á að það verður opinn dagur fyrir almenning í Hlíðarvatni í Selvogi næstkomandi sunnudag frá morgni til kl. 17.00.  Það þýðir að veiðimenn geti veitt frítt til klukkan 17.00.

Lesa meira...

Haraldur Gústafsson kíkti við í Urriðavatn og fékk fína veiði þar. Hann fékk 6 fallegar bleikjur frá 38 sm upp í 50 sm langar.

Lesa meira...

Það er fallegt í Sauðlauksdal. Guillaume Fournié frá Frakklandi kíkti í Sauðlauksdalsvatnið fyrir skömmu og fékk 3 fallega urriða á litla appelsínugula straumflugu.

Lesa meira...

Júlí 2014

Hítarvatn á marga aðdáendur, enda stórkostlegt umhverfi vatnsins og notarlegt tjaldstæði þannig að veiðisvæðið hentar mjög vel fyrir þá sem vilja fara í skemmtilega veiðiferð. 

Lesa meira...

Nú er hlýtt í lofti og mikið líf í vötnunum.  Veiðimenn hafa verið duglegir að standa vaktina í flestum vötnum landsins og veiðimenn verið að fá mikið af bleikju auk þess sem urriðinn virðist vera aðeins farinn að sýna sig aftur.

Lesa meira...

Fréttasafn

Veldu ár: