Fréttir
Apríl 2016

Þingvallavatn opnaði fyrir veiðimönnum 20. apríl síðastliðinn. Það hefur verið fín veiði þessa fyrstu daga og nokkrir rígvænir urriðar náðst á land. Skilyrði hafa verið ágæt þrátt fyrir að það hafi verið frekar kalt fyrstu dagana. Það er stækkandi hópur veiðimann sem lætur sig ekki vanta við bakkana sama hvernig viðrar enda fátt eftirminnilegra en að landa stórum Þingvallaurriða.

Lesa meira...

Margir hafa lagt leið sína í Meðalfellsvatn síðustu daga og margir verið að fá ágætis veiði.

Lesa meira...

Vötnin fara nokkuð vel af stað þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í gær.

Lesa meira...

Mars 2016

Það er kominn mars. Í huga vorveiðimanna er það stórt mál enda aðeins mánuður í að fyrstu veiðivötnin verði opnuð formlega fyrir veiðimenn. 

Lesa meira...

Febrúar 2016

Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar verður með opið hús fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20.00 í félagsheimili sínu að Flatahrauni 29.

Lesa meira...

Janúar 2016

Fyrir skömmu opnaði nýr vefur sem heitir Veiðistaðavefurinn. Markmið vefsins er að sameina á einn stað upplýsingar um alla veiðistaði landsins hvort heldur um sé að ræða vatn, ársvæði, lax- eða silungsveiði.

Lesa meira...

Nóvember 2015

Veiðikortið 2016 er komið í dreifingu og ætti að vera komið á flesta sölustaði á höfuðborgarsvæðinu og ætti kortið að vera að berast á sölustaði á landsbyggðinni næstu daga. 

Lesa meira...

Verið er að leggja lokahönd á Veiðikortið 2016, en gert er ráð fyrir að það verði komið í sölu um næstu mánaðarmót.

Hjá mörgum er orðin hefð að gefa Veiðikortið í jólagjöf og því höldum við í hefðina og gefum kortið út fyrir jól. 

Lesa meira...

Fréttasafn

Veldu ár: